Um vefinn

Velkomin á síðu Lútherskrar hjónahelgar á Íslandi.

Í Lútherskri hjónahelgi felst að hjón dvelja eina helgi fjarri heimili og fjölskyldu og taka þátt í skipulagðri dagskrá til að efla tjáskiptin í hjónabandinu. Undanfarin ár hafa helgarnar verið haldnar á Hótel Sögu.

Markmið helgarinnar er að skapa hjónunum nýja möguleika á að auðga líf sitt með tjáningu tilfinninga sinna hvoru við annað og við samferðamenn sína. Lúthersk hjónahelgi er hvorki trúarsamfélag né söfnuður, en er byggð á kristilegum grunni. Ef þið hafið áhuga á að afla ykkur frekari upplýsinga vinsamlegast hafið samband við forsvarshjón.

Árný Albertsdóttir
Gísli Jónasson
Guðrún Richardsdóttir
Gunnar Brynjólfsson

 Guðrún og Gunnar

 Hægt er að skrá sig beint með því að senda tölvupóst á skraning@hjonahelgi.is

Munið: 

Vetrarstafið  2014-15 hefst fimmtudaginn 11. september 
með tenglafundi í Grensáskirkju kl. 20:00.

Mánudaginn 15. september er svo  undirbúningsfundur í Seljakirkju kl. 20:00

 

 

Innskráning