Um vefinn

Velkomin á síðu Lútherskrar hjónahelgar á Íslandi.

Í Lútherskri hjónahelgi felst að hjón dvelja eina helgi fjarri heimili og fjölskyldu og taka þátt í skipulagðri dagskrá til að efla tjáskiptin í hjónabandinu. Undanfarin ár hafa helgarnar verið haldnar á Hótel Sögu.

Markmið helgarinnar er að skapa hjónunum nýja möguleika á að auðga líf sitt með tjáningu tilfinninga sinna hvoru við annað og við samferðamenn sína. Lúthersk hjónahelgi er hvorki trúarsamfélag né söfnuður, en er byggð á kristilegum grunni. Sjá nánar hér til hliðar. Ef þið hafið áhuga á að afla ykkur enn frekari upplýsinga, vinsamlegast hafið samband við forsvarshjón.

Sigríður Kristín Helgadóttir
Eyjólfur Einar Elíasson

Guðrún Richardsdóttir
Gunnar Brynjólfsson

Sigga og Eyji

 Guðrún og Gunnar

Munið: 

Næsta hjónahelgi verður  
07. – 09. október. 2016  

 

Innskráning