Reglulega eru haldinn kynningarkvöld þar sem hjón segja frá reynslu sinna af hjónahelginni. 

Þeir sem vilja fá kynningu fyrir stærri eða smærri hópa er bent á að hafa samband við Ása og Stínu, umsjónarhjón kynnigarmála: helgi@hjonahelgil.is  astin@vortex.is.

Kynningar verðar:

Næsta kynningarkvöld verður í Bústaðakirkju 5 desember kl 20:00., kynningarkvöldið verður með aðventusniði þar sem verða úrvals tónlistarfólk, og svo eigum við notalegt spjall á eftir með  súkkulaði og piparkökum.

 

Innskráning